Stundaglasaglaumur Spaðar

Stundaglasaglaumur

Stundaglasaglaumur er fjórða plata Spaðanna en hún inniheldur 13 lög eftir þá félaga. Þeir hafa enn fjarlægst Balkansándið og gerast æ poppaðari og jafnvel bregður fyrir Suður Amerískum töktum í bland við blúsa og írskættaða stæla.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Evrópa 3:42 144,-
Hlusta 02 Asnablús 3:19 144,-
Hlusta 03 Silungurinn 2:46 144,-
Hlusta 04 Til Kaliforníu 3:45 144,-
Hlusta 05 Káti vínfangavörðurinn 2:59 144,-
Hlusta 06 Hjásof er æsing sönn 3:32 144,-
Hlusta 07 Ballaðan af Gretti Ásmundarsyni 6:25 144,-
Hlusta 08 Eitt lag fallegt 3:16 144,-
Hlusta 09 Rússajeppinn 3:37 144,-
Hlusta 10 Fuglinn í fjörinu 3:11 144,-
Hlusta 11 Flóaáveitan 3:16 144,-
Hlusta 12 Faðmlagið 3:42 144,-
Hlusta 13 Komi þeir sem koma vilja 3:52 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2006 Útgáfa: Spaðar Lagafjöldi: 13 Tegund: Þjóðlagatónlist Hlustun: yes