Undraland Valdimar

Undraland

Undraland er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Valdimars. Platan er tekin upp í upptökuheimili Geimsteins undir handleiðslu upptökustjórans Björgvin Ívars Baldurssonar. Platan inniheldur m.a. lagið Hverjum degi nægir sín þjáning sem hefur hljómað ótt og títt á öldum ljósvakans. Hljómsveitina skipa Ásgeir Aðalsteinsson, Guðlaugur Már Guðmundsson, .. Meira »

4,8 af 5 (16 atkv.)
Hlusta 01 Brotlentur 4:16 194,-
Hlusta 02 Hverjum degi nægir sín þjáning 4:09 194,-
Hlusta 03 Strand 4:09 194,-
Hlusta 04 Undraland 4:05 194,-
Hlusta 05 Næturrölt 4:12 194,-
Hlusta 06 Áfram 3:10 194,-
Hlusta 07 Þú 3:44 194,-
Hlusta 08 Yfirgefinn 4:55 194,-
Hlusta 09 Lítið og væmið 3:04 194,-
Hlusta 10 Strá 4:11 194,-
Hlusta 11 Þessir menn 4:42 194,-
Hlusta 12 Ferðalag 5:43 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Geimsteinn Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig

    Annað efni með sama flytjanda