Last Train Home Kalli

Last Train Home

Tónlistarmaðurinn Kalli (Karl Henry, Tenderfoot) sendir hér frá sér sína aðra sólóplötu. Upptökur fóru fram í Nashville, Tennessee í Bandaríkjunum en á plötunni nýtur Kalli liðsinnis reyndra tónlistarmanna frá Nashville. Þar ber helst að nefna bassaleikarann Bob Moore sem er klárlega einn af þekktustu bassaleikurum allra tíma og á hann um eða yfir.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Nothing At All 3:53 194,-
Hlusta 02 Laurel Canyon 3:53 194,-
Hlusta 03 Last Train Home 3:20 194,-
Hlusta 04 This Is Goodbye 5:37 194,-
Hlusta 05 Shine On Me 3:33 194,-
Hlusta 06 Black To Blue 2:26 194,-
Hlusta 07 Dark Horse 3:46 194,-
Hlusta 08 Lullaby 4:01 194,-
Hlusta 09 One Stop Forward 4:32 194,-
Hlusta 10 Smoke 3:17 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Smekkleysa Lagafjöldi: 10 Tegund: Popp Hlustun: yes