Gæludýr Ensími

Gæludýr

Átta ára bið er loks á enda því hér er komin út fjórða breiðskífa hljómsveitarinnar Ensími. Hljómsveitin lá lengi vel í dvala eftir útgáfu þriðju plötu sveitarinnar, sem er samnefnd sveitinni og kom út árið 2002. Ýmsar ástæður hindruðu framgang Ensími á sjónarsviðinu, til að mynda nám liðsmanna erlendis, mannabreytingar og annir liðsmanna í öðrum t.. Meira »

4 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Aldanna ró 3:59 194,-
Hlusta 02 Læðumst 6:02 194,-
Hlusta 03 Fylkingar 3:36 194,-
Hlusta 04 Ráfandi 3:16 194,-
Hlusta 05 Heilræði 3:24 194,-
Hlusta 06 Sáttarhönd 6:18 194,-
Hlusta 07 Gæludýr 3:43 194,-
Hlusta 08 Pillubox 4:32 194,-
Hlusta 09 Mittisband 3:51 194,-
Hlusta 10 Ljósop 5:15 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Record Records Lagafjöldi: 10 Tegund: Rokk Hlustun: yes