Rólegt og rómantískt Friðrik Karlsson

Rólegt og rómantískt

Friðrik Karlsson hefur árum saman sent frá sér gríðarlega vel heppnaðar slökunarplötur með eigin tónlist. Þær hafa náð miklum vinsældum og selst afar vel. Á árinu 2009 brá svo við að Friðrik sendi frá sér plötu með þekktum jólalögum í þeim slökunarstíl sem við hann er kenndur. Sú plata gekk einnig mjög vel og hann er því mættur hér með e.. Meira »

5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Lítill drengur 8:07 194,-
Hlusta 02 Þitt fyrsta bros 6:55 194,-
Hlusta 03 Allt eða ekkert 7:04 194,-
Hlusta 04 Skýið 6:39 194,-
Hlusta 05 Ástarsæla 6:28 194,-
Hlusta 06 Söknuður 6:41 194,-
Hlusta 07 Ástin mín ein 7:18 194,-
Hlusta 08 Ein 7:18 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 8 Tegund: Heimstónlist Hlustun: yes