Sálmar tímans Sigurður Flosason og Gunnar Gunnarsson

Sálmar tímans

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason og organistinn Gunnar Gunnarsson eiga tíu ára samstarfsafmæli um þessar mundir, en þá tímamótum kemur út fjórða breiðskífa þeirra félaga. Á plötunni er að finna 13 útsetningar Gunnars og Sigurðar á ólíkum sálmalögum, en spuni er sem fyrr miðlægur í sálmanálgun dúósins. Sigurður og Gunnar hafa áður sent frá sér .. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Ég byrja reisu mín 4:11 194,-
Hlusta 02 Vertu, guð faðir, faðir minn 4:20 194,-
Hlusta 03 Ver hjá mér, herra 3:34 194,-
Hlusta 04 Nú hverfur sól í haf 5:35 194,-
Hlusta 05 Sigurhátíð sæl og blíð 2:17 194,-
Hlusta 06 Ég kem í auðmýkt 3:37 194,-
Hlusta 07 Guð gaf mér eyra 4:21 194,-
Hlusta 08 Nú þökkum Guði glaðir 3:13 194,-
Hlusta 09 Ó, undur lífs 3:48 194,-
Hlusta 10 Nú vil ég enn í nafni þínu 4:11 194,-
Hlusta 11 Nú legg ég augun aftur 3:34 194,-
Hlusta 12 Faðir vor, þín eilíf elska vakir 3:39 194,-
Hlusta 13 Frelsarinn góði 3:37 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Dimma Lagafjöldi: 13 Tegund: Jazz Hlustun: yes