Án þín Birgitta Haukdal

Án þín

Án þín er fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri sólóplötu Birgittu Haukdal. Margir kannast ef til vill við lagið en það kemur frá þýsku rokksveitinni Scorpions en sveitin sendi frá sér lagið fyrir hartnær 20 árum, undir nafniu Wind Of Change en Birgitta samdi íslenskan texta við lagið. Vignir Snær Vigfússon stýrir upptökum á plötu Birgittu en han.. Meira »

3,9 af 5 (9 atkv.)
Hlusta 01 Án þín 3:54 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2007 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes