Jólin koma of seint Króna

Jólin koma of seint

Hljómsveitin Króna sendir frá sér jólalagið Jólin koma of seint. Tilurð þess að sveitin fór í Hljóðrita að vinna lagið er sú að árið 2009 var hún beðin um að taka þátt á X-mas - árlegum jólatónleikum X-sins. Liðsmenn voru svo ánægðir með útkomuna að liðsmenn lofuðu hvor öðrum að hljóðrita lagið fyrir jólin 2010. Í laginu syngja með nemendur úr 2. b.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Jólin koma of seint 3:13 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2010 Útgáfa: Króna Lagafjöldi: 1 Tegund: Hátíðar Hlustun: yes