Sofðu sofðu... Íslenskar vögguvísur Kiddý Thor

Sofðu sofðu... Íslenskar vögguvísur

Platan Sofðu sofðu... inniheldur 13 sígildar vögguvísur í flutningi Kiddýjar Thor og Vilhjálms Guðjónssonar. Lög og ljóð eru öll eftir íslenska höfunda þar á meðal Halldór Laxnes og Sigvalda Kaldalóns.

4 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Vögguvísa (Fuglinn sefur suðrí mó) 1:48 144,-
Hlusta 02 Brátt mun birtan dofna 2:34 144,-
Hlusta 03 Vöggukvæði (Litfríð og ljóshærð) 2:55 144,-
Hlusta 04 Íslenskt vögguljóð á hörpu 2:47 144,-
Hlusta 05 Sofa urtu börn 2:27 144,-
Hlusta 06 Nú vil ég enn í nafni þínu 1:53 144,-
Hlusta 07 Bí, bí og blaka 1:48 144,-
Hlusta 08 Vögguljóð (Sofðu, sofðu litla barnið blíða) 3:04 144,-
Hlusta 09 Barnabæn 1:56 144,-
Hlusta 10 Ljúflingsdilla 2:03 144,-
Hlusta 11 Vögguvísa (Sígur höfgi' á sætar brár) 1:34 144,-
Hlusta 12 Erla 2:26 144,-
Hlusta 13 Sofðu, sofðu góði 1:51 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2007 Útgáfa: KisaMín Lagafjöldi: 13 Tegund: Barnaefni Hlustun: yes