Hunang Nýdönsk

Hunang

Hunang er fimmta breiðskífa hljómsveitarinnar Nýdönsk. Platan inniheldur m.a. Neptúnus (Sjávarguð), Kvikindi og titillagið Hunang. Hér er að finna endurútgáfu af plötunni og hefur hún gengið í gegnum endurbætta hljóðvinnslu og hljómar því betur en nokkru sinni fyrr.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Mjallhvít 5:13 144,-
Hlusta 02 Undirheimar 3:36 144,-
Hlusta 03 Neptúnus (Sjávarguð) 3:29 144,-
Hlusta 04 Kvikindi 3:53 144,-
Hlusta 05 Hunang 4:12 144,-
Hlusta 06 Grjót 2:30 144,-
Hlusta 07 Sviti 3:33 144,-
Hlusta 08 Ljósaskipti 4:04 144,-
Hlusta 09 Hamingja 3:38 144,-
Hlusta 10 Foss 4:52 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1993 Útgáfa: Íslenskir tónar Lagafjöldi: 10 Tegund: Popp Hlustun: yes