Það er ekkert víst að það klikki Einar Ágúst

Það er ekkert víst að það klikki

Það er ekkert víst að það klikki er fyrsta sólóplata Einars Ágústs. Platan var tekinn upp í Lundgaard-stúdíóinu í Danmörku og víðsvegar um Reykjavík sumarið 2007. Þrjú erlend lög eru á plötunni með textum eftir Einar. Vignir Snær á eitt lag og Sálarlagið 'Ekki' er einnig á plötunni í flutningi Einars og fékk hann góðfúslegt leyfi frá Stefáni og Guð.. Meira »

4 af 5 (4 atkv.)
Hlusta 01 Tímans spegill 4:15 144,-
Hlusta 02 Hvað er að lokum? 3:34 144,-
Hlusta 03 Er ást er annars vegar 4:09 144,-
Hlusta 04 Dagur og nótt 3:16 144,-
Hlusta 05 Ekki 3:21 144,-
Hlusta 06 Stundarfriður 4:14 144,-
Hlusta 07 Af stað 4:00 144,-
Hlusta 08 Ég veit um stað 3:18 144,-
Hlusta 09 Vögguvísa 2:54 144,-
Hlusta 10 Ef við hittumst ei hér megin himna 2:34 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2007 Útgáfa: Einar Ágúst Víðisson Lagafjöldi: 10 Tegund: Popp Hlustun: yes