12. ágúst '99 Sálin hans Jóns míns

12. ágúst '99

Eins og nafnið gefur til kynna var þessi plata hljóðrituð þann 12. ágúst 1999 á tónleikum Sálarinnar í Loftkastalanum. Sálin lék þar órafmagnaðar útgáfur margra sinna vinsælustu laga en einnig fengu tvö stórgóð ný lög að fljóta með. Frábær plata fyrir alla aðdáendur Sálarinnar og líka þá sem vilja kynnast nýrri hlið á þeim félögum.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Hjá þér 5:07 144,-
Hlusta 02 Ég er kominn 3:44 144,-
Hlusta 03 Orginal 4:47 144,-
Hlusta 04 Gagntekinn 3:42 144,-
Hlusta 05 Ekkert breytir því 3:03 144,-
Hlusta 06 Getur verið? 4:35 144,-
Hlusta 07 Okkar nótt 4:08 144,-
Hlusta 08 Sól um nótt 3:18 144,-
Hlusta 09 Eitt og eitt 4:51 144,-
Hlusta 10 Hvar er draumurinn? 4:29 144,-
Hlusta 11 Sódóma 5:38 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 1999 Útgáfa: Íslenskir tónar Lagafjöldi: 11 Tegund: Popp Hlustun: yes