Vatnið Sálin hans Jóns míns

Vatnið

Þann 22. nóvember árið 2002 voru hljóð- og myndritaðir sögulegir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og Sálarinnar hans Jóns míns. Tæpu ári síðar eða 13. október 2003 komu tónleikarnir út á geislaplötu og DVD mynddiski. Tvö laga plötunnar náðu smella-status, titillagið og Allt eins og það á að vera.

4 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Upplifun 5:40 129,-
Hlusta 02 Allt eins og það á að vera 3:52 129,-
Hlusta 03 Ekki hér 5:15 129,-
Hlusta 04 Síðasta tækifærið 4:09 129,-
Hlusta 05 Aðeins eitt 4:40 129,-
Hlusta 06 Innst inni 4:11 129,-
Hlusta 07 Vatnið 4:31 129,-
Hlusta 08 Og? 5:14 129,-
Hlusta 09 Nú er stund 4:18 129,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2003 Útgáfa: Íslenskir tónar Lagafjöldi: 9 Tegund: Popp Hlustun: yes