Bergmann Sverrir Bergmann

Bergmann

Hér er komin út fyrsta sólóplata Sverris Bergmanns sem einfaldlega heitir Bergmann. Platan inniheldur 12 lög sem Sverrir samdi með hjálp ýmissa lagahöfunda frá Englandi, Svíþjóð og Skotlandi. Platan var tekinn upp í Sawmills Studio, Sundlauginni og Áttunni. James Hallawell sá um upptökustjórn en Husky Hökulds hljóðblandaði plötuna.

4,3 af 5 (7 atkv.)
Hlusta 01 Wrong Side Of The Sun 4:18 144,-
Hlusta 02 White Dove 3:44 144,-
Hlusta 03 A World For Us 3:19 144,-
Hlusta 04 Brother 5:16 144,-
Hlusta 05 Father 5:51 144,-
Hlusta 06 Snow 3:16 144,-
Hlusta 07 Kiss It Better 5:00 144,-
Hlusta 08 Havelock Bar 4:52 144,-
Hlusta 09 Other Side 5:48 144,-
Hlusta 10 Do We Know? 3:41 144,-
Hlusta 11 Fading Away 3:45 144,-
Hlusta 12 Afterlife 4:47 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2008 Útgáfa: Bergmann Lagafjöldi: 12 Hlustun: yes