Skiptar skoðanir Múgsefjun

Skiptar skoðanir

Múgsefjun slær ferskan tón á sinni fyrstu plötu: snjallar útsetningar byggðar á óhemju flottum röddunum og óvæntum taktbreytingum þar sem harmónikkan svífur um á milli hefðbundinna hljóðfæra. Heilt yfir er hér um að ræða hlaðborð af ólíkum tónlistarstílum, tvinnað saman af lyst og list. Ljúfar melódíur ráða ferðinni og yrkisefnin eru af ýmsum toga,.. Meira »

4,8 af 5 (5 atkv.)
Hlusta 01 Svarthvíta stefið 1:08 144,-
Hlusta 02 Kalin slóð 3:37 144,-
Hlusta 03 Dag eftir dag 3:36 144,-
Hlusta 04 Lauslát 4:04 144,-
Hlusta 05 Fallega lagið 1:33 144,-
Hlusta 06 Skiptar skoðanir 4:01 144,-
Hlusta 07 Í Unuhúsi 4:48 144,-
Hlusta 08 Hagsmunatíkin 4:27 144,-
Hlusta 09 Kisi 4:26 144,-
Hlusta 10 Álfar 3:54 144,-
Hlusta 11 Óskrifað blað 5:31 144,-
Hlusta 12 O.s.frv. 1:30 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2008 Útgáfa: Gúngala sf. Lagafjöldi: 12 Tegund: Popp Hlustun: yes

Annað efni með sama flytjanda