Með suð í eyrum við spilum endalaust Sigur Rós

Með suð í eyrum við spilum endalaust

Með suð í eyrum við spilum endalaust er fimmta breiðskífa einnar ástsælustu hljómsveitar Íslands fyrr og síðar, Sigur Rós. Það er margt sem aðgreinir þessa plötu frá fyrri verkum sveitarinnar. Fyrir það fyrsta þá er hún ekki tekin upp og unnin af stærstum hluta í hljóðveri sveitarinnar í Álafoss-hvosinni. Upptökur fóru fram í New York, London, Hava.. Meira »

4,8 af 5 (6 atkv.)
Hlusta 01 Gobbledigook 3:04 144,-
Hlusta 02 Inní mér syngur vitleysingur 4:04 144,-
Hlusta 03 Góðan daginn 5:15 144,-
Hlusta 04 Við spilum endalaust 3:32 144,-
Hlusta 05 Festival 9:23 144,-
Hlusta 06 Með suð í eyrum 4:56 144,-
Hlusta 07 Ára bátur 8:56 144,-
Hlusta 08 Illgresi 4:13 144,-
Hlusta 09 Fljótavík 3:49 144,-
Hlusta 10 Straumnes 2:01 144,-
Hlusta 11 All Alright 6:21 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2008 Útgáfa: Krúnk Lagafjöldi: 11 Tegund: Alternative Hlustun: yes