Þú komst við hjartað í mér Hjaltalín

Þú komst við hjartað í mér

Hljómsveitin Hjaltalín sendir hér frá sér nýtt lag sem getur vart talist annað en hreinræktaður sumarsmellur. Lagið nefnist Þú komst við hjartað í mér og ætti að vera mörgum að góðu kunnu enda hér á ferð lag af síðustu plötu Páls Óskars sem kom út fyrir jólin 2007. Lagið hefur heldur betur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga í meðferð Hjaltalín og .. Meira »

4,3 af 5 (14 atkv.)
Hlusta 01 Þú komst við hjartað í mér 4:09 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2008 Útgáfa: Hjaltalín Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes