Harry og Heimir - Með öðrum morðum Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson

Harry og Heimir - Með öðrum morðum

Þættirnir Með öðrum morðum eru ævintýri einkaspæjaranna Harrys Rögnvalds og Heimis Snitzel hins hundtrygga (voff voff) aðstoðarmanns hans. Þættirnir hljómuðu fyrst á Bylgjunni vorið 1988. Leikararnir Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason semja allt efni þáttanna og eru einnig flytjendur. Tæknistjórn var í höndum Sigurðar Ingólfss.. Meira »

5 af 5 (6 atkv.)
Hlusta 01 Morð eru til alls fyrst 25:55 129,-
Hlusta 02 Meðal annara morða 20:54 129,-
Hlusta 03 Þjónað til morðs 19:30 129,-
Hlusta 04 Morðaleikur 22:10 129,-
Hlusta 05 Má ég eiga við þig morð 24:41 129,-
Hlusta 06 Morðabelgur 24:08 129,-
Hlusta 07 Morðheppni maðurinn 26:50 129,-
Hlusta 08 Morð skulu standa 24:27 129,-
Hlusta 09 Morðið er laust 26:38 129,-
Hlusta 10 Morðatiltæki 27:10 129,-
Hlusta 11 Áríðandi morðsending 32:36 129,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2008 Útgáfa: Íslenskir tónar Lagafjöldi: 11 Tegund: Grín Hlustun: yes