Dýrafræðin Bogomil Font og Hákarlarnir

Dýrafræðin

Dýrafræðin er fyrsta lagið sem Bogomil Font og Hákarlarnir senda frá sér en Hákarlarnir eru þeir Pétur Ben, gítar, og Óttar Sæmundsson, kontrabassi. Bogomil Font syngur ásamt því að spila á trommur og slagverk en hann hefur getið sér gott orð í gegnum tíðina með Milljónamæringunum og Flís Tríó svo einhverjir séu nefndir. Tríó þessara dindilmanna .. Meira »

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Dýrafræðin 3:11 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Hákarlarnir Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes