Loforð Páll Rósinkranz

Loforð

Páll Rósinkranz og Magnús Þór Sigmundsson eru að leggja lokahönd á hljómplötu sem er væntanleg síðar á þessu ári en Loforð er fyrsta lagið sem kemur út af plötunni. Platan mun innihalda 14 ný lög eftir Magnús Þór í flutningi Páls Rósinkranz. Lagið er fáanlegt hér einnig á ensku.

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Loforð 4:03 194,-
Hlusta 02 Promise 3:59 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Magnús Þór Sigmundss.. Lagafjöldi: 2 Tegund: Popp Hlustun: yes