Í gegnum móðuna Hjálmar

Í gegnum móðuna

Í gegnum móðuna er fyrsta lagið sem hljómsveitin Hjálmar sendir frá sér á árinu 2011. Lagið verður að finna á sjöttu breiðskífu sveitarinnar sem er væntanleg síðar á árinu.

4,5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Í gegnum móðuna 5:12 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Stjörnusambandsstöði.. Lagafjöldi: 1 Tegund: Reggí Hlustun: yes