Arabian Horse GusGus

Arabian Horse

Arabian Horse er sjöunda breiðskífa GusGus og fylgir eftir plötunni 24/7 frá árinu 2009. Gusgus hefur verið óhrædd við dramatískar breytingar í gegnum tíðina. Söngvarar hafa komið og farið og á hverri plötu eru nýjir tónlistarlegir akrar plægðir og fortíðin látin liggja á milli hluta.
Á Arabian Horse má þó segja að renni saman í eina heil.. Meira »

4,7 af 5 (12 atkv.)
Hlusta 01 Selfoss 5:43 144,-
Hlusta 02 Be With Me 5:13 144,-
Hlusta 03 Deep Inside 4:54 144,-
Hlusta 04 Over 5:58 144,-
Hlusta 05 Within You 5:43 144,-
Hlusta 06 Arabian Horse 6:09 144,-
Hlusta 07 Magnified Love 4:55 144,-
Hlusta 08 Changes Come 7:40 144,-
Hlusta 09 When Your Lover's Gone 5:35 144,-
Hlusta 10 Benched 8:19 214,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Smekkleysa Lagafjöldi: 10 Tegund: Elektróník Hlustun: yes