Lesbískar ninjavampírur á flótta Baggalútur

Lesbískar ninjavampírur á flótta

Baggalútur sendir hér frá sér glænýjan sumarglysrokkslagara úr sönglagasmiðju Braga Valdimars Skúlasonar. Lagið sver sig í ætt við norðuramerískt iðnaðarglys frá upphafi 9. áratugs síðustu aldar og skartar afar vönduðum gítareinleik Guðmundar Péturssonar á bleiktan Ibanez. Glamúrtenórinn Guðmundur Pálsson þenur raddböndin af íþrótt í félagi við útv.. Meira »

5 af 5 (1 atkv.)
Hlusta 01 Lesbískar ninjavampírur á flótta 4:01 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Útgáfufélagið Baggal.. Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes