River Snorri Helgason

River

Snorri Helgason sendir hér frá sér lagið River en það verður að finna á næstu breiðskífu hans, Winter Sun. Platan mun koma út á Íslandi í lok júlí á vegum Kimi Records. Lagið er hugljúfur söngur um lífsins farvegi. Um upptökur sá Sindri Már Sigfússon (Seabear, Sin Fang). Við flutning lagsins nýtur Snorri góðrar aðstoðar Sigurlaugu Gísladóttur (Mr. .. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 River 3:02 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Kimi Records Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes