Ættarmót Pollapönk

Ættarmót

Pollapönk sendir hér frá sér nýjan sumarsmell. Lagið ber heitið Ættarmót og er það fyrsta sem við fáum að heyra af væntanlegri plötu Pollapönks sem kemur út í vetur. Pollapönkararnir sendu síðast frá sér plötuna Meira Pollapönk fyrir síðasta sumar sem sló rækilega í gegn með lögum á borð við 113 vælubíllinn, Keyrða kynslóðin, Ómar Ragnarsson o.fl.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Ættarmót 3:14 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Record Records Lagafjöldi: 1 Tegund: Barnaefni Hlustun: yes