La Dolce Vita Páll Óskar

La Dolce Vita

La Dolce Vita í flutningi hins eina sanna Páls Óskars er Þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 2011. Páll Óskar tók þetta verkefni að sér á vormánuðum 2011 og lítur nú lagið dagsins ljós. Höfundur lags er Trausti Haraldsson og útsetning er í höndum Örlygs Smára í Poppvélinni en skemmtilegt er frá því að segja að Palli söng lagið inn í stúdiói í New York o.. Meira »

5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 La Dolce Vita 4:23 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Þjóðhátíðarnefnd Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes