Leiðin heim Björgvin og Hjartagosarnir

Leiðin heim

Hér er komin út önnur plata Björgvins Halldórssonar og Hjartagosanna. Platan heitir Leiðin heim og fylgir eftir plötunni Sígrænir söngvar frá árinu 2009. Leiðin heim inniheldur 12 lög sem eru numin úr digrum og fjölbreytilegum fjársjóði bandarískrar alþýðutónlistar. Gestasöngvarar á plötunni eru þau Jóhanna Guðrún og Krummi, sonur Björgvins. Upptök.. Meira »

5 af 5 (4 atkv.)
Hlusta 01 Leiðin heim 3:33 144,-
Hlusta 02 Brosið (ásamt Jóhönnu Guðrúnu) 4:30 144,-
Hlusta 03 Litla hjartað mitt 3:16 144,-
Hlusta 04 Hún er ekki hér 3:33 144,-
Hlusta 05 Ekkert svar 3:36 144,-
Hlusta 06 Shing A Ling 4:09 144,-
Hlusta 07 We Belong Together (ásamt Krumma) 3:21 144,-
Hlusta 08 Æskuslóðir 4:39 144,-
Hlusta 09 Er það ást? (ásamt Jóhönnu Guðrúnu) 3:49 144,-
Hlusta 10 Sannur vinur 3:52 144,-
Hlusta 11 Laugardagsnótt 3:59 144,-
Hlusta 12 Lonesome Town 2:21 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 12 Tegund: Kántrí Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig