Snapshot One Tonik

Snapshot One

Snapshot One: Life´s a Beach er stafræn smáskífa eftir Tonik sem áður hefur sent frá sér plötuna Form Follows (2009) og stuttskífuna Bogus Journey (2010). Þjóðlagamúsíkantinn Jóhann Kristinsson leggur til söng á Life´s a Beach og íslenska rafsveitin Bypass og danski raftónlistamaðurinn Spejderrobot sjá um endurhjóðblandanir (e. remix).

Engin atkvæði
Hlusta 01 Life's a Beach 5:30 194,-
Hlusta 02 Life's a Beach (Bypass remix) 5:55 194,-
Hlusta 03 Life's a Beach (Spjederrobot remix) 3:23 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Muhaha Records Lagafjöldi: 3 Tegund: Elektróník Hlustun: yes