Svik, harmur og dauði HAM

Svik, harmur og dauði

Loksins, loksins – eftir meira 20 ára bið hélt hin goðsagnakennda sveit HAM loks í hljóðver og tók upp nýja plötu! Platan er nú komin út og ber nafnið Svik, harmur og dauði. Um er að ræða fyrstu eiginlegu hljóðversplötu HAM frá því að Buffalo Virgin kom út árið 1989 og því ljóst að margir hafa beðið lengi með eftirvæntingu eftir nýju efni frá hljóm.. Meira »

4,8 af 5 (4 atkv.)
Hlusta 01 Einskins son 4:00 144,-
Hlusta 02 Dauð hóra 4:14 144,-
Hlusta 03 Mitt líf 4:07 144,-
Hlusta 04 Alcoholismus Chronicus 5:41 144,-
Hlusta 05 Gamlir svikamenn á ferð 4:55 144,-
Hlusta 06 Sviksemi 4:12 144,-
Hlusta 07 Heimamenn 3:39 144,-
Hlusta 08 Veisla hertogans 3:34 144,-
Hlusta 09 Svartur hrafn 3:49 144,-
Hlusta 10 Ingimar 4:42 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Smekkleysa Lagafjöldi: 10 Tegund: Þungarokk Hlustun: yes