Shed Those Tears Sykur

Shed Those Tears

Shed Those Tears er nýjasta lag Sykur af væntanlegri breiðskífu þeirra sem kemur út 12. október 2011. Sykur drengirnir fá til liðs við sig Árna í FM Belfast að syngja og er útkoman vægast sagt fullkomin.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Shed Those Tears 2:48 149,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Record Records Lagafjöldi: 1 Tegund: Elektróník Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig

    Annað efni með sama flytjanda