Galdrakarlinn í OZ Leikhópurinn Galdrakarlinn í OZ

Galdrakarlinn í OZ

Hér er komin út tónlistin úr söngleiknum Galdrakarlinn í OZ sem sýndur er í Borgarleikhúsinu. Galdrakarlinn í OZ er einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Sígilt ævintýri um Dóróteu sem leggur upp í langferð til Gimsteinaborgarinnar handan regnbogans. Raunveruleikinn er grár og tilbreytingarlaus, fólk vinnur mikið og brosir sjaldan. Dórót.. Meira »

5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Forleikur 1:59 144,-
Hlusta 02 Ofar regnbogahæðum 2:33 144,-
Hlusta 03 Pínklaóperan 7:03 144,-
Hlusta 04 Gul er hin greiðasta leið/Af stað að hitta kallinn 0:57 144,-
Hlusta 05 Ef ég hefði heila í haus 2:08 144,-
Hlusta 06 Ef ég hjarta hefði í mér 2:31 144,-
Hlusta 07 Ef ég hefði einhvern dug 0:53 144,-
Hlusta 08 Af stað að hitta kallinn 0:35 144,-
Hlusta 09 Nú víkur ógæfa fyrir gleði 1:23 144,-
Hlusta 10 Það er dásamlegt líf í Oz 2:16 144,-
Hlusta 11 Ef ég væri kallaður kóngur 3:44 144,-
Hlusta 12 Ég verð að fá þessa skó 2:58 144,-
Hlusta 13 Trýiltjútt 2:48 144,-
Hlusta 14 Flugapalagið 1:36 144,-
Hlusta 15 Galdrakarlinn 1:24 144,-
Hlusta 16 Leiðin heim 3:13 144,-
Hlusta 17 Ofar regnbogahæðum (Hátíðarútgáfa) Páll Óskar 4:14 144,-
Hlusta 18 Spiladós 0:56 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: 12 tónar Lagafjöldi: 18 Tegund: Kvikmyndir og Söngleikir Hlustun: yes