Ást og áfengi Klaufar

Ást og áfengi

Það eru allir klaufar öðru hvoru en það eru bara til einir Klaufar. Síðastliðin 5 ár hefur starfað kántríhljómsveitin Klaufar sem má segja með sanni að sé eina kántríhljómsveit landsins. Sveitin hefur sent frá sér 2 breiðskífur sem báðar voru teknar upp í Nashville sem notið hafa mikilla vinsælda. Lög eins og Annar maður, Hesta Jói og Funheitur haf.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Ást og áfengi 3:18 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Klaufar Lagafjöldi: 1 Tegund: Kántrí Hlustun: yes