The Night Song For Wendy

The Night

The Night er fyrsta lagið sem dúettinn Song For Wendy sendir frá sér. Song For Wendy er samstarfsverkefni þeirra Mads Mouritz og Dísu (Bryndísar Jakobsdóttur) en hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2008 og hlaut mikið lof fyrir. Lagið The Night verður að finna á fyrstu breiðskífu sveitarinnar, The Meeting Point, sem er væntanleg í lok október 2011. .. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 The Night 3:12 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Sena Lagafjöldi: 1 Tegund: Alternative Hlustun: yes