Kvæði Sigurður Sigurðsson

Kvæði

Á þessari þriðju plötu Sigurðar Sigurðssonar hefur hann samið 12 lög við ljóð Þórarins Eldjárns. Ellefu ljóð eru úr fyrstu ljóðabók Þórarins, sem heitir Kvæði, en þaðan kemur einnig titill plötunnar. Ljóðið "Teik" er fengið úr ljóðabókinni "Erindi", einnig eftir Þórarinn. Á plötunni er einvalalið hljóðfæraleikara. Þeir eru: Sigurður Sigurðsson: Sö.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Lítt vanur reiðhjóli 3:14 144,-
Hlusta 02 Tískunnar járnagi 3:58 144,-
Hlusta 03 Draumurinn um Rósu á sér enga stoð 3:38 144,-
Hlusta 04 Katanesdýrið 3:18 144,-
Hlusta 05 Finngálknið 5:00 144,-
Hlusta 06 Gaui í Þresti 4:05 144,-
Hlusta 07 Neyttu meðan á nefinu stendur 4:03 144,-
Hlusta 08 Góður gestur á Bakka 2:47 144,-
Hlusta 09 Skaðvirkinn 3:56 144,-
Hlusta 10 Teik 4:00 144,-
Hlusta 11 Hemlaðu fast 3:41 144,-
Hlusta 12 Við Lírukassann 4:03 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Sigurður Sigurðsson Lagafjöldi: 12 Tegund: Blús Hlustun: yes