Næturflug Páll Rósinkranz

Næturflug

Platan Næturflug er 15 laga tónlistarperla úr smiðju Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Um sönginn sér Páll Rósinkranz og valinkunnir tónlistarmenn leika undir með Magnúsi. Platan er gefinn út af Minningarsjóði Lárusar Stefáns Þráinssonar og tileinkuð eineltisþolendum og aðstandendum þeirra. Andvirði hans rennur til eineltismála. Tilurð plötunnar er fráf.. Meira »

4,3 af 5 (3 atkv.)
Hlusta 01 Eftirsjá 4:37 144,-
Hlusta 02 Loforð 4:02 144,-
Hlusta 03 Einu sinni 3:37 144,-
Hlusta 04 Við enda regnbogans 3:34 144,-
Hlusta 05 Gestur 3:49 144,-
Hlusta 06 Næturflug 4:17 144,-
Hlusta 07 Lífsklukkan 3:50 144,-
Hlusta 08 Líf mitt og ljós 3:06 144,-
Hlusta 09 Mín hvíta Lilja 4:35 144,-
Hlusta 10 Tökubarn 3:07 144,-
Hlusta 11 Sálmur um ást 4:03 144,-
Hlusta 12 Mitt faðirvor 2:54 144,-
Hlusta 13 Sorg 2:40 144,-
Hlusta 14 Ást 4:31 144,-
Hlusta 15 Sonur 3:53 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Minningarsjóður Láru.. Lagafjöldi: 15 Tegund: Popp Hlustun: yes