Órar Hjálmar

Órar

Hljómsveitin Hjálmar sendir hér frá sér sína fimmtu breiðskífu. Á plötunni kveður við nýjan og rafvæddari hljóm á köflum og augljóst er að hljómsveitin hefur ákveðið að kanna nýjar slóðir. Platan sem nefnist Órar inniheldur 11 ný lög og þar á meðal er að finna lögin Í gegnum móðuna og Ég teikna stjörnu sem hafa notið vinsælda og þar er nýji hljómur.. Meira »

4,3 af 5 (3 atkv.)
Hlusta 01 Órar 4:54 144,-
Hlusta 02 Á tjörninni 5:05 144,-
Hlusta 03 Áttu vinur augnablik 3:09 144,-
Hlusta 04 Ég teikna stjörnu 3:46 144,-
Hlusta 05 Borð fyrir tvo 3:44 144,-
Hlusta 06 Eilíf auðn 3:16 144,-
Hlusta 07 Náttúruskoðun 3:01 144,-
Hlusta 08 Í gegnum móðuna 5:15 144,-
Hlusta 09 Haust 5:01 144,-
Hlusta 10 Óðar þó ég gleymi 4:19 144,-
Hlusta 11 Lítið lag 4:06 144,-
Hlusta 12 Messenger of Bad News 4:07 Fylgir plötu
Hlusta 13 Messenger of Bad News (Skyskraper Voodoo Dub) 4:48 Fylgir plötu
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Borgin Lagafjöldi: 13 Tegund: Reggí Hlustun: yes