Ljós út um allt Þú og ég

Ljós út um allt

Jólalagið Ljós út um allt með dúettnum Þú og ég. Lagið er eftir Gunnar Þóðarson og textinn er eftir Þorstein Eggertsson. Ljós út um allt er fyrsta jólalagið sem Jóhann og Helga syngja saman síðan lögin Í hátíðarskapi og Aðfangadagskvöld komu út árið 1980.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Ljós út um allt 3:40 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Arco ehf Lagafjöldi: 1 Tegund: Hátíðar Hlustun: yes