Straumar Birgitta Haukdal

Straumar

Þessi ástsæla söngkona sem gerði garðinn frægan með Írafár og keppti í Eurovision hefur tekið höndum saman við Þorvald Bjarna upptökustjóra og sett saman hljóðskífu sem sýnir allar hennar bestu hliðar. Hún inniheldur lög eftir þau tvö en einnig hafa þau leitað fanga hjá nokkrum af okkar fremstu laga- og textahöfundum s.s. Egil Ólafsson, Stefán Hilm.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Týnd 3:39 144,-
Hlusta 02 Opnaðu augun 4:18 144,-
Hlusta 03 Víkingur 4:42 144,-
Hlusta 04 Heyr mína bæn 3:37 144,-
Hlusta 05 Dreymir 3:14 144,-
Hlusta 06 Andvaka 3:29 144,-
Hlusta 07 Straumar 4:53 144,-
Hlusta 08 Lífið í lit 4:03 144,-
Hlusta 09 Endalok 4:17 144,-
Hlusta 10 Ég sakna þín enn 5:19 144,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: Geimsteinn Lagafjöldi: 10 Tegund: Popp Hlustun: yes