Jólin koma með þér Sigga Beinteins og Páll Óskar

Jólin koma með þér

Jólin koma með þér er fyrsta lagið sem þau Sigga Beinteins og Páll Óskar flytja saman. Lagið er eftir Ásgeir Val Einarsson en hann samdi einnig textann ásamt Páli Óskari. Lagið er aðeins fáanlegt hér á Tónlist.is

5 af 5 (3 atkv.)
Hlusta 01 Jólin koma með þér 4:52 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2011 Útgáfa: SB hljómplötur Lagafjöldi: 1 Tegund: Hátíðar Hlustun: yes

Aðrir keyptu einnig