Russian Roulette Beebee And The Bluebirds

Russian Roulette

Russian roulette er fyrsta smáskífa sveitarinnar Beebee and the bluebirds. Hljómsveitin spilar blús, jazz, soul og rokkbræðing og hefur spilað á þónokkrum blúshátíðum hérlendis. Lag og texti er eftir Brynhildi Oddsdóttur söngkonu sveitarinnar.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Russian Roulette 4:38 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: BeeBee And The Blueb.. Lagafjöldi: 1 Tegund: Blús Hlustun: yes