Spriklandi vor Melchior

Spriklandi vor

Hljómsveitin Melchior kynnir vorlagið, Spriklandi vor. Lagið er létt og fjörlegt, já eða vorlegt. Það er hlaðið bjartsýni og skrípói – sumir segjast heyra farið í smiðju Flosa Ólafssonar. Þá léttir Melchior hulunni af tiltli væntanlegrar plötu, en hún ber nafnið Matur fyrir tvo. Lagið Spriklandi vor verður á plötunni, en upptökum á he.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Spriklandi vor 4:40 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Melchior Lagafjöldi: 1 Tegund: Þjóðlagatónlist Hlustun: yes