Frelsið KK

Frelsið

Hljómsveitin Nýdönsk fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir og af því tilefni hefur hljómsveitin fengið valinkunna tónlistarmenn til að hljóðrita eigin útgáfur af uppáhaldslagi sínu með sveitinni. KK tekur af skarið og sendir hér frá sér lagið Frelsið.

5 af 5 (2 atkv.)
Hlusta 01 Frelsið 3:30 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Sena Singles Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes