Oh Not Again Karisma

Oh Not Again

Hljómsveitin Karisma hóf upptökur af sinni fyrstu breiðskífu sumarið 2011 og með hjálp fjölskyldu og góðra vina varð útgáfa plötunnar að veruleika. Platan Purple Flower kemur út í lok sumars 2012.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Oh Not Again 3:44 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Karisma Lagafjöldi: 1 Tegund: Popp Hlustun: yes