Twisted Dreams Darkened

Twisted Dreams

Twisted Dreams er fyrsta lagið sem hljómsveitin Darkened sendir frá sér. Hljómsveitin er ættuð af landsbyggðinni og höfuðborginni og spilar melódískt rokk. Hljómsveitarmeðlimir segjast sækja helstu áhrif sín frá hljómsveitinni Avenged Sevenfold.

Engin atkvæði
Hlusta 01 Twisted Dreams 6:02 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Darkened Lagafjöldi: 1 Tegund: Þungarokk Hlustun: yes