Stutt skref Moses Hightower

Stutt skref

Hljómsveitin Moses Hightower sendir hér frá sér nýtt lag. Lagið sem ber heitið Stutt skref er af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar en upptökur standa enn yfir og er áætlað að platan komi út um mitt sumar 2012. Moses Hightower skipa þeir Andri Ólafsson sem syngur og spilar á bassa, Daníel Friðrik Böðvarsson gítarleikari, Magnús Trygvason Eliassen .. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Stutt skref 2:40 214,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Record Records Lagafjöldi: 1 Tegund: R&B/Soul Hlustun: yes