State of Mind Arnar Ástráðsson

State of Mind

Platan State of Mind er fyrsta plata læknisins og lagasmiðsins Arnars Ástráðssonar. Hún inniheldur 10 frumsamin lög eftir Arnar. Þar af eru þrjú lög í tveimur mismunandi útgáfum. Flest lögin eru sungin á ensku af gestalistamönnum, en önnur eru einungis leikin, en Arnar leikur sjálfur á píanó á plötunni.

Engin atkvæði
Hlusta 01 My One And Only (ft. Erna Hrönn) 3:48 194,-
Hlusta 02 Stay Forever (ft. Trine Jepsen) 3:02 194,-
Hlusta 03 Beautiful State Of Mind (ft. Frida Fridriks) 3:12 194,-
Hlusta 04 One Day 5:00 194,-
Hlusta 05 Farewell (ft. Frida Fridriks & Roland Hartwell) 3:13 194,-
Hlusta 06 My One And Only (Dance Mix) (ft. Erna Hrönn) 5:00 194,-
Hlusta 07 Seasons 4:37 194,-
Hlusta 08 Look At Me (ft. Frida Fridriks) 4:13 194,-
Hlusta 09 Stay Forever (Trance Mix) (ft. Trine Jepsen) 3:33 194,-
Hlusta 10 Farewell (Reprise) (ft. Roland Hartwell) 2:27 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Arctic Rock Lagafjöldi: 10 Tegund: Popp Hlustun: yes