1000 Eyes TINY

1000 Eyes

Lagið 1000 Eyes fyrsta lagið af væntanlegri sólóplötu fyrrum Quarashi meðlimsins TINY, en hann ætti að vera tónlistaráhugafólki að góðu kunnur fyrir störf sín með hljómsveitinni Quarashi, sem var um árabil alvinsælasta hljómsveit Íslands. Það er þó fátt sem minnir á Quarashi í 1000 Eyes þó fyrrum Quarashi meðlimirnir Sölvi Blöndal og TINY leiði þar.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 1000 Eyes 3:49 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: LAXmenn Lagafjöldi: 1 Tegund: Hip-Hop Hlustun: yes