Sumargestur Ásgeir Trausti

Sumargestur

Sumargestur er fyrsta lagið sem Ásgeir Trausti sendir frá sér en lagið heyrðist fyrst í sjónvarpsþættinum Hljómskálinn. Lagið verður að finna á hans fyrstu breiðskífu sem er væntanleg síðar á árinu. Tónlist Ásgeirs er ennþá að mótast en henni mætti helst lýsa sem melódískri þjóðlagatónlist. Tónlist hans hefur verið líkt við Bon Iver, Damien Rice og.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Sumargestur 3:45 214,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Sena Singles Lagafjöldi: 1 Tegund: Alternative Hlustun: yes