Valtari Sigur Rós

Valtari

Hljómsveitin Sigur Rós snýr hér aftur með sína sjöttu hljóðversplötu sem nefnist Valtari en fjögur ár eru síðan að platan 'Með suð í eyrum við spilum endalaust' kom út. Valtari inniheldur 8 lög, samtals 54 mínútur, sem eru tekin upp á mismunandi tímabilum en elstu lögin á plötunni voru fyrst hljóðrituð árið 2002. Upptökur og lokafrágangur fóru fram.. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Ég anda 6:15 214,-
Hlusta 02 Ekki múkk 7:44 214,-
Hlusta 03 Varúð 6:36 214,-
Hlusta 04 Rembihnútur 5:04 214,-
Hlusta 05 Dauðalogn 6:36 214,-
Hlusta 06 Varðeldur 6:07 214,-
Hlusta 07 Valtari 8:18 Fylgir plötu
Hlusta 08 Fjögur píanó 7:49 214,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Krúnk Lagafjöldi: 8 Tegund: Alternative Hlustun: yes