Drones & Piano Nico Muhly

Drones & Piano

Drones & Piano er fyrsta útgáfan af þremur undir heitinu Drones eftir Nico Muhly og jafnframt fyrsta útgáfa hans hjá Bedroom Community síðan I Drink The Air Before Me kom út árið 2010. Drones & Piano inniheldur fimm lög og var tekin upp af Paul Evans í Gróðurhúsinu, hljóðveri Valgeirs Sigurðssonar, sem sá um hljóðblöndun og hljóðjöfnun. Um .. Meira »

Engin atkvæði
Hlusta 01 Part I 3:22 194,-
Hlusta 02 Part II 3:03 194,-
Hlusta 03 Part III (The 8th Tune) 1:03 194,-
Hlusta 04 Part IV 3:32 194,-
Hlusta 05 Part V 2:44 194,-
Snið: MP3 320   Útgáfuár: 2012 Útgáfa: Bedroom Community Lagafjöldi: 5 Tegund: Elektróník Hlustun: yes